Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Páskabingó var haldið þann 5 mars síðastliðinn við mikla gleði barnanna. Spilaðar voru 13 raðir af Bingó og öll börnin sem mættu í bingó fengu síðan páskaegg með sér heim. Allir mættu með eitthvað gómsætt á sameiginlegt kaffiborð.
Félagið fékk afnot af húsnæði Norðlingaskóla en skólinn hefur gott aðgengi og rýmið þægilegt fyrir alla.
Páskabingóið er árlegur viðburður félags Einstakar barna, þökkum við stuðningsaðilum og öllum þeim sem hjálpuðu við að gera þetta að raunveruleika fyrir börnin kærlega fyrir.