Fréttir

Tíundi Takk dagurinn í þágu Einstakra barna

Við hjá Einstökum börnum erum þakklát að hafa verið valin á tíunda Takk daginn hjá Fossar fjárfestingarbanka.
Lesa meira

Greiðsluþátttaka vegna tæknifrjóvgunar aukin

Félagið Einstök börn hefur unnið að því síðustu mánuði að fá nokkrum þáttum breytt varðandi greiðsluþátttöku í tæknifrjógunum. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur birt í samráðsgátt drög að nýrri reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir.
Lesa meira

Landssöfnun Kiwanis mikilvægt framlag til Einstakra barna

Einstök börn er þakklát öllum sem styrktu landsöfnun Kiwanis og þeim sem lögðu hönd á plóg. 
Lesa meira

VR styrkir félagið - hagsmunir foreldra á vinnumarkaði skipta miklu máli.

Lesa meira

Landssöfnun Kiwanis er hafin - Við erum full af þakklæti

Lesa meira

Sumaropnunartími Félags Einstakra barna með örlítið breyttu sniði í júlí/ágúst.

Lesa meira

Stuðningur frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn Einstakra barna

Lesa meira

Styrktarhlaup 550 Rammvilltra fyrir Einstök börn

Lesa meira

Systkinahlaup til styrktar Einstökum börnum

Lesa meira