03.03.2022
Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi 1. apríl nk. Breytingin er í samræmi við markmið stjórnvalda um að draga úr greiðsluþátttöku fólks fyrir heilbrigðisþjónustu með áherslu á bæta stöðu viðkvæmra hópa og jafna aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu. Framlag ríkissjóðs vegna þessarar breytingar nemur um 270 milljónum króna á ársgrundvelli.
Lesa meira
23.02.2022
Félagið sendi út tilkynningu á skóla og fjölmargar staði og kallaði eftir umræðum - umræður um samfélagslegan skilning og samfélagslega umræður.
Einnig biðjum við alla að Glitra með okkur þann 28 feb en alþjóðlega slagorðið er Show your colors - sem við hjá Einstökum börnum ákváðum að gera að okkar og kalla eftir því að allir GLITRI með okkur - fari í glimmerið sitt - seti upp allskonar glans - glimmer eða glitr - Merki okkur á instagram og flæði þar að leiðandi yfir Mánudaginn 28 feb með glitrandi / glimmer fjöri - lífgum upp á daginn og GLITRUM saman.
Lesa meira