Evrópskt samstarf

 

 

Einstök börn eru aðilar að Eurodis  https://www.eurodis.com/    sem eru sjúklingasamtök í Evrópu - en félagið er virkur félagi og þátttakandi í starfinu þeirra. 

 Facebook hjá Eurodis   -  https://www.facebook.com/eurordis/

 

Einnig vinnum við mikið með  Rare Connect til að aðstoða fjölskyldur við að tengjast eða finna aðra í sömu aðstæðum 

https://www.rareconnect.org/en

Einnig er félagið þátttakandi í  alheimsdegi sjaldgæfra sjúkdóma ár hvert sem haldin er 28 febrúar / 29 febrúar 4 hvert ár   - en Einstök börn hafa verið með málþing á hverju ári á þessum degi og reynt að vekja athygli á stöðu einstaklinga með RD sérstaklega á þessum dögum.