Sveitarfélög og fólk með fatlanir

Síðan er í vinnslu! Hér er verið að tína inn upplýsingar um þjónustu sveitarfélaganna við fólk með fatlanir og fjölskyldur þess. Upplýsingarnar eru fengnar af vef sveitarfélaganna og birtar með fyrirvara um breytingar. Margt í þjónustu sveitarfélaganna byggist hvorki á lögum né reglugerðum heldur er þjónustan oft ákvörðun hvers sveitarfélags. Fjármálaráðuneytið hefur þó gefið út leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um þjónustu við stuðningsfjölskyldur skv. lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Við tínum smám saman þær upplýsingar sem við höfum inn á vefsíðuna undir flipa hvers landshluta eftir flokkun Sambands íslenskra sveitarflaga.

Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra hefur tekið saman yfirlit yfir þjónustu sveitarfélaga á vef sínum, m.a. um málefni fatlaðs fólks.

Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH):
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum:

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi:

Vestfirðir:

Norðurland vestra:

Norðurland eystra:

Austurbrú, Samband sveitarfélaga á Austurlandi

Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi: