Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Umsókn um styrk árið 2024 - ein umsókn á lögheimili barns.
Einn styrkur er í boði árið 2024 fyrir hvert barn. English: We only pay one fund pr famlily in the year of 2024 for each kid.
Fastar dagsetningar eru fyrir umsóknir um styrki fjórum sinnum á ári. Skila þarf inn rafrænni umsókn fyrir 30. janúar, 30. maí, 30. ágúst eða 30. nóvember.
Settar eru fjórar viðmiðunardagsetningar fyrir útborganir styrkja ár hvert: Um eða eftir 15. mars , 15. júní, 15. september og 15. desember. Útborgun getur dregist vegna anna á skrifstofu.
Umsóknir um styrk sem á að greiða sama ár þurfa að berast félaginu fyrir 1. desember. Sá styrkur hefur ekki áhrif á réttindi til styrks næsta ár.
Nýir félagsmenn geta sótt um styrk hjá félaginu þegar þeir hafa greitt árgjaldið.
Samþykkt á vinnufundi stjórnar 12.9.2023.