Lán

Fasteignalán

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, aukalán vegna fötlunar

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir einstaklingum verðtryggð og óverðtryggð lán til kaupa, byggingar og endurbóta á íbúðum um land allt. Jafnframt geta þeir sem hafa skerta starfsorku, eru fatlaðir eða hreyfihamlaðir fengið aukalán komi til aukinn kostnaður vegna sérþarfa við kaup, byggingu eða breytingar á húsnæði.

Arion banki

Arion banki veitir verðtryggð, óverðtryggð og blönduð lán til íbúðakaupa

Íslandsbanki

Íslandsbanki auglýsir að hann bjóði sjö leiðir til fjármögnunar íbúðakaupa

Landsbankinn

Landsbankinn lánar allt að 80% af verði fasteignar og 85% við fyrstu kaup. 

Sparisjóðurinn

Sparisjóðurinn býður einnig lán til fasteignakaupa

 

Almenn lán og endurfjármögnun láns

Arionbanki

Arionbanki veitir lán til fleiri hluta en íbúðakaupa. Eitt af því er endurfjármögnun lána. Lánakjörin í landinu breytast og kannski bjóðast hagstæðari kjör á lánum en þegar fasteignalánið var tekið.

Íslandsbanki

Íslandsbanki veitir lán til fjölbreyttra hluta, t.d. viðbótárlán vegna fasteignakaupa eða annarra framkvæmda. 

Landsbankinn

Landsbankinn býður fjölbreytt val um lán og jafnt háar fjárhæðir sem lægri. 

Námslán

Menntasjóður námsmanna (áður Lánasjóður íslenskra námsmanna, LÍN) lánar fyrir skólagjöldum og uppihaldi námsmanna.

Bílalán

Allir bankarnir bjóða uppá eitthvert form af sérstökum bílalánum. Þá eru sérstök fjármögnunarfyrirtæki sem bjóða uppá lánafyrirgreiðslu og má framkvæma lánafyrirgreiðsluna rafrænt á öllum stærri bílasölum og fá þar tilteknar leiðbeiningar einnig.

Ergo bílalán

Ergo-bílalán 

Íslandsbanki

Upplýsingar um bílalán Íslandsbanka

Landsbankinn

Upplýsingar https://www.landsbankinn.is/einstaklingar/lan-og-heimildir/bilalan

Lykill bílafjármögnun

Upplýsingar um bílalán hjá Lykli.

Lífeyrissjóðslán

Flestir lífeyrissjóðir landsins bjóða sjóðsfélögum sínum lánafyrirgreiðslu, einnig til fasteignakaupa. Lánakjör lífeyrissjóðanna eru misjöfn en á vef Landssamtaka lífeyrissjóða, Lífeyrismál.is, er listi yfir alla lífeyrissjóði landsins.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.