Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Félagið sinnir og þjónustar börn með sjaldgæfa sjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Félagið hefur það að markmiði að þjónusta börnin og fjölskyldur þeirra með því að aðstoða fjölskyldur inn til betri lausna og stuðnings. Við bendum á úrræði og sérfræðinga sem geta komið til hjálpar -tengjum fjölskyldurnar við þá þjónustu og aðstoð sem þær eiga rétt á.
Aðstoða fjölskylduna við að finna lausnir á erfiðum málum sem geta komið upp.
Finna önnur foreldrafélög erlendis -aðstoða við að finna ráðstefnur sem fjalla um tiltekin málefni /málaflokk sem foreldra hafa áhuga á að kynna sér.
Bjóða upp á námskeið,fræðslur og fyrirlestra ásamt viðburðum og skemmtunum.
Erum til staðar fyrir foreldra og fjölskyldurnar-