Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Að sjálfsögðu erum við á fullu að uppfæra okkur og vera virk á öllum miðlum. Núna getur þú fundið okkur á Twitter og Snapchat.
Einnig erum við á fullu að vinna í heimasíðu félagins og uppfærslum á henni, styrkja okkur á Twitter og taka þátt í fjörinu á Snapchat mjög fljótlega eða á næstu dögum.
Allt er þetta gert til þess að vekja athygli á stöðu barna með sjalfgæfa sjúkdóma á Íslandi í dag og munum við fá foreldra til að taka snapchat með okkur til að kynna líf barna með sjaldgæfa sjúkdóma fyrir öllum vinum okkar.