Fréttir

Einstök börn fá glæsilegan vef að gjöf frá Stefnu Hugbúnaðarhúsi.

EINSTÖK BÖRN FÁ NÝJAN VEF AÐ GJÖF Í byrjun desembermánaðar afhenti Stefna gjöf til Einstakra barna, stuðningsfélags barna og ungmenna með sjaldgæfa, jafnvel ógreinda sjúkdóma eða skerðingar. Stefna sá um vefhönnun og uppsetningu á vefnum í vefumsjónarkerfi sínu, en starfsmaður Einstakra barna er með fullt sjálfstæði í innsetningu og umsýslu alls efnis.
Lesa meira

Foreldraspjall haldið þann 22. Janúar 2015

Hið frábæra samverustund foreldra verður endurtekin yfir góðum kaffibolla Fimmtudaginn 22.janúar kl 20.
Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna styrkja fyrir árið 2014 rennur út 15 Janúar 2015.

Umsóknarfrestur vegna styrkja fyrir árið 2014 rennur út þann 15. janúar.
Lesa meira

Jólakveðja 2014

Lesa meira

Gullkollur seldur til styrktar Einstökum börnum í Leonard Kringlunni.

Leonard styrkir Einstök börn með sölu á hálsmeninu Gullkolli. Þorgrímur Þráinsson barnabókahöfundur afhenti systrum fyrsta menið í verslun Leonard í Kringlunni í desember.
Lesa meira

Geðveik Jól 2014 - Verkís Verkfræðistofa safnar áheitum fyrir Einstök börn.

Starfsmenn Verkís Verkfræðistofu taka þátt í Áheitasöfnun Geðveikra Jóla með frábæru jólalagi í ár. Hægt er að sjá hérna þeirra framlag og einnig kjósa lagið þeirra og styrkja gott málefni. http://www.gedveikjol.is/keppnin/keppandi?cid=2028
Lesa meira

Jólatré til styrktar Einstökum Börnum fást á skrifstofu

Félag Einstakra barna hefur til sölu á skrifstofu sinni merkispjöld 10 stykki á 250 kr pakkann og Jólatré ( tau) á 250 kr.
Lesa meira

Geðveik Jól 2014

Lesa meira

Ferðaðist til Ástralíu til að hitta barn með sama sjúkdóm

Man With Rare Condition Flies All The Way To Australia To Meet A 2-Year-Old With The Same Syndrome Jono Lancaster flew in from London to visit the little fan.
Lesa meira

Skelltum okkur saman að sjá Linu Langsokk í Borgarleikhúsinu.

Farið var í einstaka ferð að sjá Línu Langsokk í Borgarleikhúsinu.
Lesa meira