Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Við hjá Einstökum börnum erum þakklát að hafa verið valin á tíunda Takk daginn hjá Fossar fjárfestingarbanka. Á Takk deginum renna þóknunartekjur af verðbréfaviðskiptum í kauphöll auk beinna framlaga viðskiptavina og velunnara Fossa óskipt til söfnunarinnar.
Söfnunarfé Takk dagsins verður notað sérstaklega til að bjóða fjölskyldum upp á gjaldfrjálsa tíma hjá sérfræðingum og standa fyrir fjölbreyttu hópastarfi aðstandenda einstakra barna. Framlag þeirra sem taka þátt í deginum mun þannig efla starfsemina og styðja við börnin og fjölskyldur þeirra sem mæta fjölbreyttum áskorunum dag hvern.
Fjallað er meira um Takk daginn á síðunni hjá Fossar fjárfestingarbanki.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.