Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Samtakamáttur og samkennd veltir þungum hlössum. Félagið hefur á síðustu árum tekist á við gríðalega fjölgun barna/ unglinga og í takt við það aukið ákall á meiri þjónustu og uppbyggingu á verkefnum. Takk dagur Fossa Fjárfestingabanka var haldin í gær og tóku starfsmenn, viðskiptavinir og Kauphöllin (Nasdaq Iceland), uppgjörsfyrirtækið T Plús og auglýsingastofan TVIST þátt með Fossum. Markmið dagsins var að ná að safna fyrir gjaldfrjálsum meðferðarhópum hjá félaginu og tókst þeim að tryggja þessa þjónustu með verulega veglegum styrk. Erum við afar þakklát fyrir þetta risastóra framlag þeirra til að hlúa að líðan fjölskyldna og tryggja þeim aukna þjónustu.
Hér er frétt Fossa og myndir þegar Huginn hringdi inn Takk daginn frétt
Hér er Huginn Ragnar Aronsson Green að hringja inn verðbréfabjöllunni til að setja af stað Takk daginn.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.