Styrktargolfmót Einstakar barna haldið af Guðmundi Einarssyni - Úrslit

Úrslit úr styrktarmóti einstakra barna -síðastliðinn Sunnudag.

Karlar
Besta skor án forgj:Þór Ríkharðsson 78 högg eftir bráðabana við Óskar Marinó Jónsson
1 sæti Punktar Vilhjálmur Birgisson 36 punktar ...
2 sæti Punktar Óskar Marinó Jónsson 34 punktar
3 sæti punktar Jens Uwe Friðriksson 34 punktar
4 Sæti Punktar Erlingur Jónsson 33 punktar
Serstök verðlaun Bjarni Gunnarsson

Konur
Besta skor án forgj Guðfinna Þorsteinsdóttir 89 högg
1 Sæti punktar Sveinbjörg Gunnlaugsdóttir 43 punktar
2 sæti Sigríður Ingvadóttir 32 punktar
3 sæti Kristín Dagný Magnúsdóttir 29 punktar
4 sæti Elsa Bacman 27 punktar
Sérstök verðlaun Anna kristín Daníelsdóttir

Lengsta upphafshögg á 11 braut Þór Ríkharðsson
Lengsta upphafshögg á 6 braut Milena Medic
Næst holu í 3 höggum á 6 braut Hlynur Jóhansson 19 cm
Næst holu 2 Gunnar Guðjónsson
Næst holu á 15 Br Eva K 2,90 m
Næst holu á 17 br Sigurður Kristjánsson 1,63 m

 

 Þeir sem hafa en eftir að fá vinninga sína geta haft samband við félagið til að grenslast fyrir um þá.

Þrátt fyrir leiðindaveður veður fyrripart dagsins mættu 60 keppendur í þetta skemmtilega mót
Dregið var úr skorkortum í mótslok um 29 verðlaun
Styrktarfélag einstakra barna þakkar keppendum og fyrirtækjum sem styrktu þetta mót innilega fyrir stuðninginn það söfnuðust 370 þúsund kr í þessu móti
Helstu styrktaraðilar eru Bláalónið ,Nesfiskur ,Fontana. golfklúbbur GKG,golfklúbbur Keilir ,hótel Örk ,Nói Sírus ,Löður,Sporthúsið,.golfklúbbur Sandgerðis , og fl