Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Mennta- og barnamálaráðherra hefur skrifað undir samning um styrk til VERU, úrræðis Foreldrahúss fyrir börn í áhættuhegðun. Samningurinn er stuðningur við börn sem verða fyrir eða beita ofbeldi.
Samningurinn er framlag stjórnvalda til að sporna við ofbeldi og samþætta þjónustu í þágu barna.
Nánar má lesa um samninginn í tilkynningu ráðuneytisins.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.