Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Einstök börn - stuðningsfélag hefur unnið markviss af því að reyna að styrkja stöðu barna sem takast á við sjaldgæfa sjúkdóma og sjaldgæf heilkenni - og eitt af þeim verkefnum er / var fá ríkið til að efla þjónustu við þá einstaklinga sem eru greindir með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni. En innan félagsins hefur verið mikil þörf á að fá starfandi teymi með tengilið innan LSB fyrir fjölskyldurnar - það er í dag starfandi taugateymi fyrir þau börn sem undir það falla en eftir stendur mjög stór hópur sem stækkar hratt sem falla ekki inn í nein teymi innan kerfisins. Okkar vonir eru að teymið nái að samræma þjónustu - vera miðlægt stýrikerfið og tengiliður fjölskyldna sem eru í þessum erfiðu flóknu aðstæðum að vita í raun ekki hvert greining barna sinna ber þau næst - eða hvaða verkefni eru framundan.
Við vorum því stolt þegar að eftirfarandi frétt var birt og vonum núna heitt og innilega að LSH vinni þetta hratt og vel.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.