Héldu tómbólu í Árbænum - færðu félaginu afraksturinn.

 

Þessar frábæru stúlkur mættu til okkar á opið hús í september og færði félaginu afrakstur af tómbólu sem þær höfðu safnað í og verið með í Árbæ. 

Við erum þeim afar þakklátar og höfum ákveðið að verja peningnum í að kaupa nokkur leikföng til þess að hafa á skrifstofu félagsins svo börnin hafi eitthvað að skoða / leika sér með þegar þau eru í heimsókn hjá okkur.  En það er að sjálfsögðu mikilvægt að við getum boðið upp á eitthvað skemmtileg að skoða og leika með fyrir börnin.

Kærar þakkir stelpur þetta kemur sér afar vel.

Félag Einstakar barna.