Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Skrifstofa félags Einstakra barna er lokuð.
Félagið veitir að sjálfsögðu ráðgjöf,aðstoð og leiðbeiningar í gegnum síma 699 2661 Mánudaga -Miðvikudaga og Föstudaga kl 13-14
ef erindið er áríðandi er hægt að senda líka sms og við hringjum til baka.
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta öllum viðburðum félagsins fram yfir páska og endurmeta stöðuna aftur þá - varðandi fræðslur og uppákomur fyrir apríl/ maí.
Hægt er að senda fyrirspurnir á tölvupósti einstokborn ( att ) einstokborn.is - því að sjálfsögðu er verið að vinna að verkefnum félagsins áfram.
Með kveðju
Guðrún Harðardóttir
Framkvæmdastjóri Einstakra barna – Stuðningsfélag
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.