Sitt hvort megin við sama borðið

Þórsteinn Svanhildarson og Hrafn Hólmfríðarson halda uppi listasýningu í Gallery Port á Hallgerðagötu 19. Sýningin er þeim báðum afar persónuleg en hún fjallar um náið samband umönnunaraðila og þess sem hugsað er um. Þórsteinn á langveika dóttur og Hrafn fékk heilablæðingu árið 2009 þegar hann var aðeins 19 ára gamall.

Við mælum eindregið að kíkja á þessa sýningu og sjá svipmyndir inn í þeirra líf.

Sýningin lýkur 1. febrúar.

Vísir fjallar nánar um sýninguna hér