Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Sigurgeir Svanbergsson synti fyrir okkur og kláraði það eins og algjör hetja! Við erum svooo stolt af honum og þakklát.
það að synda 12.5 km í ísköldum sjónum er ekki á allra færi en lét sig hafa það og sigraðist á áskorunum sem í verkefnu fólst og sýndi það einstakt hugrekki og þrek.
Áheitasöfnun skilaði félaginu rúmlega 300.000 kr og mun það koma til með að styðja við nýtt hópastarf sem er ætla að byggja upp feður barna innan félagsins.
Hægt er að lesa viðtal sem var tekið við hann Sigurgeir og læra meira um hvernig upplifun hans var:
https://www.frettabladid.is/frettir/drakk-kok-og-bordadi-tritla-i-threkraun-i-kollafirdinum/
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.