Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Öllum gefst kostur á að hlaupa, ganga eða rúlla til stuðnings Einstökum börnum og/eða að heita á þá sem hlaupa fyrir félagið. Nú þegar hafa fjölmargir skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið og hvatt vini og velunnara að heita á sig til styrktar Einstökum börnum. Áheitin eru kærkomið fjármagn sem er notað til að aðstoða börn með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma og fjölskyldur þeirra.
Á vef Reykjavíkurmaranons Íslandsbanka er hægt að heita á þá sem hlaupa til styrktar Einstökum börnum og fylgjast með áheitunum.
Einstök börn óska hlaupurm okkar gleði og góðs gengis í hlaupinu. Hlaupurunum og þeim sem heita á þá þökkum við fyrir ómetanlegan stuðning.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.