Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert nýjan samning um sálfræðiþjónustu við sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Samningurinn tekur gildi strax. Í tilkynningu Heilbrigðisráðuneytisins segir:
„Áfram tekur samningurinn til þjónustu sem verið hefur samningsbundin um árabil og tekur til sálfræðimeðferða við börn og unglinga sem eru með alvarlegar geð-, hegðunar- og þroskaraskanir. Nýjung í samningnum er að við bætist þjónusta við einstaklinga á öllum aldri vegna gruns eða staðfestrar greiningar á vægum eða meðalalvarlegum kvíða eða þunglyndi. Í öllum tilvikum er þjónustan veitt á grundvelli tilvísana.”
Lesa má tilkynninguna í heild á vef heilbrigðisráðuneytisins.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.