Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Alþingi samþykkti frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Frítekjumarkið hækkar úr tæpum 110.000 krónum á mánuði í 200.000. Hækkunin tekur gildi strax um áramótin, þann 1. janúar 2023. Þetta er fyrsta hækkun frítekjumarksins í 14 ár, eða frá árinu 2009.
Fréttina í heild má lesa á vef félags- og vinnumálaráðuneytisins.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.