Málþing á degi sjaldgæfra sjúkdóma 28. feb kl 13.

Málþing Einstakra barna


28. febrúar, á alþjóðadegi sjaldgæfra sjúkdóma


Haldið á Hótel Natura á milli klukkan 13:00 og 15:30


Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands setur málþingið
Ásmundur Daði Einarsson barna- og menntamálaráðherra flytur opnunarávarp


Erindi flytja:
Kristjana Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar
Ingibjörg Björnsdóttir, félagsráðgjafanemi
Þórdís Jónsdóttir, sálfræðingur hjá Erfðadeild LSH
Ásta Marý Kristmanns og Sólveig Albertsdóttir systur einstakra barna
Haraldur Þorleifsson, athafnamaður

Allir velkomnir en við biðjum fólk að skrá sig á heimasíðu félagsins undir   hlekki  Viðburður - Þátttaka.

Stjórn Einstakra barna - stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni.