Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Fyrir 1 ári síðan tóku nokkrir félagar innan Einstakar barna þátt í verkefni með skoskum ljósmyndara í þeim tilgangi að nota ljósmyndir til að vekja athygli á fjölbreytileika sjaldgæfra sjúkdóma - sýna fram á þann neista sem býr í okkur öllum.
Í síðustu viku sýndum við verkefnið á ráðstefnu Eurodis en verkefnið var valið úr hóp innsendra tillagna til að vera kynnt á ráðstefnunni sem haldin var í Vín. Við erum afar stolt af félaginu af þeim aukna sýnileika- aukinni fræðslu og auknum tengslum sem tekist hefur að afla. Við viljum þakka foreldrum og börnum sem tóku þátt. - One year ago we started working on a project with Graham Miller and to day we are show the work on a Eurodish Wienna 2018 - we are proude of that little project that became bigger and bigger and is still growing with that in mind to using Photography to transcend global boundaries. Hægt er að skoða fleiri myndir úr verkefninu á heimasíðu ljósmyndarans https://photohonesty.org/
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.