Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Einstök börn er þakklát öllum sem styrktu landsöfnun Kiwanis og þeim sem lögðu hönd á plóg.
Þetta ferðalag hófst fyrir rúmu ári. Á þeim tíma sem að Kiwanis valdi Einstök börn til að verða sitt helsta verkefni var ég bara mjög klökkur. Ég er ekki síður klökkur í dag, sagði Guðmundur í þakkarræðu sinni.
Það er hægt að sjá alla fréttina frá Rúv hér.
Fyrir þá sem eru áhugasamir er einnig hægt að horfa á fréttastiklu frá Rúv hér. Fréttin byrjar á mínútunni 15:45
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.