Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Kiwanis lauk landsöfnun sinni formlega um helgina og afhendi Einstökum börnum - stuðningfélagi veglegan styrk - markmið Kiwanis var að tryggja félaginu rekstaröryggi um tíma.
Starfsemi félagsins er afar mikilvægur þáttur í lífi ansi margar sem eru með afar fátíðar sjálgæfar greiningar og yfir 3000 börn og foreldrar nýta félagið á einn eða annan hátt en þá er ótalið aðrir aðstandendur eins og systkini, ömmur og afar og aðrir sem að fjölskyldunum standa.
Félagið sendir kærar þakkir til allra Kiwanis manna, fjölskyldna þeirra og velunnara sem að söfnuninni komu og til þeirra sem studdu þá við verkefnið og keyptu Kiwanis lykilinn.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.