Kiwanisklúbbarnir kíktu í heimsókn til Einstakra Barna

Einstök börn bauð forsvarsmönnum Kiwanisklúbbana sem eru staðsettir víðs vegar á landi í heimsókn til okkar. Við buðum þau velkomin og erum þakklát fyrir þeirra stuðning í okkar garð.