Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Einstök börn nutu heldur betur góðs af góðgerðarþema Grunnskóla Hveragerðis nóvember.
Á hverju ári hefur Grunnskólinn í Hveragerði verkefni með góðgerðarþema til að efla samkennd nemenda og láta um leið gott af sér leiða til þjóðfélagsins. Nemendur búa til vörur sem þeir selja. Andvirðið gefur skólinn til góðs málefnis. Nemendur og kennarar ræða hvaða málefni þau vilja styrkja og í kjölfarið er haldin rafræn kosning á meðal nemenda og kennara. Í ár áttu Einstök börn hauka í horni í Grunnskólanum og hlutu rausnarlegan styrk frá Grunnskóla Hveragerðis.
Skemmtilega frásögn af verkefninu má lesa á vef Grunnskólans í Hveragerði.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.