Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Reykjavíkurmaraþonið í ár fer fram laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Við hvetjum alla til að hlaupa, ganga eða rúlla í liði Einstakra barna og skora á vini og vandamenn að heita á sig til að styrkja Einstök börn.
Rástímar eftir vegalengdum eru:
Þeir sem taka ekki þátt í Reykjavíkurmaraþoninu geta heitið á hlauparana okkar og einnig er alltaf velkomið styrkja Einstök börn með Frjálsum framlögum eða Vertu mánaðarlegur stuðningsmaður okkar á forsíðu vefsins okkar undir Styrkja félagið. Fjölmargir þátttakendur hafa nú þegar skráð sig í hlaupið til styrktar Einstökum börnum. Vertu með þeim í liði!
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.