Heimsókn til Forsetans á Glitrandi deginum

Þann 28 febrúar á Glitrandi deginum fengum við að koma í heimsókn til forsetans á Bessastaði.

Við þökkum forsetahjúum að taka á móti okkur og eiga gleðilega stund á skemmtilegasta degi ársins, Glitrandi deginum.

Höldum áfram að glitra!