Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Nú í sumar verður fyrsta golfnámskeiðið fyrir börn með fötlun haldið á Íslandi. Það er kylfingurinn Lovísa Ólafsdóttir sem stendur fyrir golfnámskeiðinu í samstarfi við Golfklúbb Reykjavíkur.
Lovísa hefur unnið með börnum og ungmennum með fötlun allt frá árinu 2021 og þekkir því að lítið sem ekkert framboð af námskeiðum er í boði fyrir börn með fötlun ólíkt því sem tíðkast fyrir börn sem hafa enga fötlun. Þar er úr nógu að velja.
Hún blés því til námskeiðsins sem fer fram í Básum í Grafarholti. Námskeiðið hófst 25. júní og stendur til 16. júlí. Lovísa miðar námskeiðið við börn frá sjö til fimmtán ára en áréttar að það er einungis viðmið.
Fréttina má lesa í heild á mbl.is, Fyrsta golfnámskeiðið fyrir börn með fötlun.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.