Glitrandi dagurinn 28. febrúar

Föstudaginn þann 28. febrúar þá verður haldið hátíðlega Glitrandi dagurinn!

Málþingið okkar verður haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Byrjum við um 12:15 og lýkur því um 15:00

Hægt er enn að skrá sig hér 

Hlökkum við til að hitta sem flesta og skorum við á alla að mæta!

Tökum þátt og glitrum saman!