Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Kæru félagar og velunnara félags Einstakar barna
Á næsta ári er félagið 20 ára og er vilji stjórnar til að halda upp á afmælið á fjölbreyttan hátt.
Allskonar hugmyndir vakna að sjálfsögðu en það væri frábært að fá pælingar og hugmyndir frá ykkur.
Félagið mun að sjálfsögðu standa fyrir vitundavakningu síðustu vikuna í Febrúar í kringum dag sjaldgæfra sjúkdóma
Og munum við leggja enn ríkari áherslu á það 2017 þar sem þetta er afmælisár. ...
Ertu með hugmyndir að einhverju skemmtilegu, einhverju fræðandi eða einhverju áhugaverðu sem væri gaman að nýta sér til þess að vekja athygli á málaflokknum á 20 ára afmælinu.
Ertu góður penni ? Værir þú til í að vera í afmælisnefnd ?
Erum algjörlega opin fyrir allskonar hugmyndum
Látið í ykkur heyra sendið okkur línu á einstokborn@eintokborn.is
Stjórnin.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.