Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
„Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ er heiti samstarfsverkefnis sem miðar að því að efla þátttöku fólks með fötlun, ekki síst barna og ungmenna. Þrír ráðherrar undirrituðu samsatarfsyfirlýsinguna, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra.
Nánar má lesa um samstarfsverkefnið á vef heilbrigðisráðuneytisins.
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.