Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Þar sem margir ætla erlendis þetta sumarið þá langar mig til að benda á hótel á Tenerife sem er sniðið fyrir hjólastólanotendur og þá sem eiga ekki létt með að nota tröppur og þess háttar hér er linkur á hótelið og hjálpartækjaleigu sem þau reka og er við hlið hótelsins. Ég hef sjálf farið með fólk í hjólastól þarna og báðir aðilar þurftu sjúkrarúm og lyftara sem ég leigði á leigunni og var komið á herbergið þegar við komum. Leigðum líka bíl frá þeim sem sótti okkur og fór með okkur á flugvöllinn. Var alls ekki dýrt. Það fylgir morgunmatur og kvöldmatur öllum herbergjum. Þarna pöntum við sjálf og þá flugið líka.
Mæli með þessu hóteli fyrir hjólastólanotendur: https://www.marysol.org/
Hjálpartækjaleiga: https://www.lero.net/en/home/
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.