Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Auður Andrea er 25 ára listamaður sem er að halda sína þriðju myndlistasýningu í Café meskí í fákafeninu og stendur hún til 8. Janúar. Auður hélt sína fyrstu sýningu aðeins 12 ára gömul og aftur 16 ára. Hún byrjaði að teikna myndir fyrir samtökin Einstök börn árið 2004 sem voru sett á gjafa- og minnigakort og í tilefni af því að Einstök börn eiga 20 ára afmæli á næsta ári hefur hún ákveðið að gefa þeim þessa fallegu mynd að gjöf sem var teiknuð á þeim tíma.
Auður Andrea hefur verið að teikna og mála síðan hun var lítil stelpa. Auður Andrea er langveik og notaði listina til að dreifa huganum og tímanum í löngum veikindatímabilum. Strax frá upphafi hefur hún haft sinn eiginn stíl sem má sjá á verkum hennar sem eru litríkar myndir sem svipar til kínveskra eða austurlenskri list. Hefur
Opnunartímar:
mánudagur - fimmtudagur: 10 - 22
Föstudagur: 10 - 18
Síðasti dagur sýningarinnar er 6.janúar.
Hvetjum við alla til þess að fara og skoða verkin hennar.
Café meskí ❤
Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga kl 10- 15 og opið föstudaga 10-13.
Styrktarreikningur:
kt. 570797-2639, banki 0513-14-1012
Styrkir einstaklinga og fyrirtækja til almannaheilla eru frádráttarbærir til skatts.