Karfan er tóm.
Von Hippel-Lindau heilkenni/sjúkdómur (stökkbreyting í geni) er arfgengur sjúkdómur sem einkennist af myndun æxla og vökvafylltra poka (blöðrur) í nýrum, brisi og kynfærum. Þeir eru einnig í aukinni hættu á að fá tegund nýrnakrabbameins sem kallast tært nýrnafrumukrabbamein og tegund briskrabbameins sem kallast taugainnkirtlaæxli í brisi. Einkenni von Hippel-Lindau geta komið fram alla ævi. Von Hippel_Lindau heilkenni er arfgengur sjúkdómur sem einkennist af myndun æxla og vökvafylltra poka(blöðrur) í mörgum mismunandi hlutum líkamans. Þessi æxli geta annað hvort verið karabbameinslaus eða krabbamein og kemur oftast fram á ungum fullorðinsárum. Einkenni von Hieppel-Lindau geta komið fram alla ævi.
https://medlineplus.gov/genetics/condition/von-hippel-lindau-syndrome/