Karfan er tóm.
Úrfelling úr litningi 13q sem veldur því að það vantar erfðaefni á litningi 13. Alvarleiki sjúkdómsins/heilkennisins fer eftir stærð og staðsetningu litnings. Einkenni geta verið þroskahömlun, hegðunarvandamál og áberandi andlitseinkenni.
https://rarediseases.info.nih.gov/diseases/1738/chromosome-13q-deletion