Karfan er tóm.
Syringomyelia er sjúkdómur/heilkenni þar sem vökvafyllt blaðra myndast í mænunni. Með tímanum getur blaðran stækkað og skaðað mænuna. Einkenni eru mismunandi eftir því hvar blaðran myndast. Einkenni eta verið: sársauki, versnandi máttleysi í handleggjum eða fótleggjum o.fl. Stundum hægt að laga með skurðaðgerð en hafa skal í huga að blaðran getur komið aftur fram.
https://www.ninds.nih.gov/Disorders/Patient-Caregiver-Education/Fact-Sheets/Syringomyelia-Fact-Sheet#:~:text=Syringomyelia%20is%20a%20disorder%20in,the%20rest%20of%20the%20body.
https://www.mayoclinic.org/diseases-conditions/syringomyelia/symptoms-causes/syc-20354771