Karfan er tóm.
Heilkennið er meðfætt og eru einkennin mismikil. Heilkennið einkennist af námserfiðleikum, hröðum hæðarvexti, stóru höfði og vægum útlitssérkennum. Sogkraftur er stundum minnkaður sem lagast oftast án inngripa.
https://www.greining.is/is/fraedsla-og-namskeid/fraedsluefni/sotos-heilkenni
https://www.ninds.nih.gov/Disorders/All-Disorders/Sotos-Syndrome-Information-Page#:~:text=Sotos%20syndrome%20(cerebral%20gigantism)%20is,first%20few%20years%20of%20life.
https://medlineplus.gov/genetics/condition/sotos-syndrome/
https://sotossyndrome.org/