Karfan er tóm.
Sotos heilkenni/sjúkdómur er erfðafræðilegt ástand sem veldur líkamlegum ofvexti á fyrstu árum ævinnar. Börn með Sotos heilkenni/sjúkdóm eru oft hærri, þyngri og hafa stærra höfuð en jafnaldrar sínir. Stundum fylgir seinkun á hreyfi-, vitsmuna- og félagsþroska.
https://sotossyndrome.org/
https://www.ninds.nih.gov/Disorders/All-Disorders/Sotos-Syndrome-Information-Page#:~:text=Sotos%20syndrome%20(cerebral%20gigantism)%20is,first%20few%20years%20of%20life.