Karfan er tóm.
Silver Russel heilkenni (syndrome) er meðfætt heilkenni sem einkennist af smæð og ákveðnu andlitsfalli. Stundum fylgir þroskaseinkun. Vöðvaspenna er lág, barnið er lengi að ná að halda höfði og er gjarnan laust í liðum. Seinkaður málþroski og rödd liggur hátt en er kraftlítil. Flestir með Silver Russel heilkenni hafa eðlilega greind en oft er misstyrkur innan vitsmunaþroskans.
https://www.greining.is/is/fraedsla-og-namskeid/fraedsluefni/silver-russell-heilkenni
https://rarediseases.org/rare-diseases/russell-silver-syndrome/
https://medlineplus.gov/genetics/condition/russell-silver-syndrome/