Karfan er tóm.
Saethre-Chotzen heilkenni er erfðafræðilegt ástand sem einkennist af ótímabærum samruna ákveðinna höfuðkúpubeina. Þessi samruni kemur í veg fyrir að höfuðkúpan vaxi eðlilega og hefur áhrif á lögun höfuðs og andlits.Höfuð getur verið óeðlilega lagað, hátt enni, lág hárlína að framan, lúin augnlok, augu með víðu millibili og breið nefbrú. Andlits ósamhverfa er eitt af einkennum þessa sjúkdóms/heilkennis flestir hafa líka lítil ávöl eyru.
https://medlineplus.gov/genetics/condition/saethre-chotzen-syndrome/
https://rarediseases.org/rare-diseases/saethre-chotzen-syndrome/