Karfan er tóm.
PTN hamartoma æxlisheilkenni er erfðafræðilegt. Æxli geta vaxið víðs vegar um líkamann en er ekki krabbamein. Auk æxlana geta sjúklingar verið með stærra höfuð, óeðlilegan húðvöxt og þroskahömlun. Fólk með PTEN er í meiri hættu á að fá brjósta-, skjaldkirtils-, nýrna-, leg-, ristil- og húðkrabbamein. Fólk með PTEN greinist yfirleitt ekki með krabbamein fyrr en um við 30 til 50 ára aldur undantekning er þó skjaldkirtilskrabbamein sem kemur stundum fram hjá börnum með PTEN hamartoma æxlisheilkenni.
https://www.stjude.org/disease/pten-hamartoma-tumor-syndrome.html