Karfan er tóm.
Fjölblöðru nýrnasjúkdómur sem er arfgegnur þar sem blöðruþyrpingar myndast í nýrunum sem veldur því að nýrun stækka og missa starfsemi smátt og smátt. Þessi sjúkdómur getur einnig valdið því að blöðrur myndast í lifur og annars staðar í líkamanum. Sjúkdómurinn getur valdið alvarlegum fylgikvillum þar á meðal háum blóðþrýstingi og nýrnabilun. Breytingar á lífsstíl geta hjálpað til við að draga úr fylgikvillum.
https://www.mayoclinic.org/diseases-conditions/polycystic-kidney-disease/symptoms-causes/syc-20352820?fbclid=IwAR3L5QTMbGwsgtzusBGzobdOdM4R6hDBwf9sX5SB3t55e94q3RCYk7xzu3c