Karfan er tóm.
Pierre Robein er þekkt sem heilkenni eða vansköpun. Sjaldgæfur fæðingargalli sem einkennist af vanþróuðum kjálka, tilfærslu á tungu og hindrun í efri öndunarvegi. Börn fædd með PR eiga oft erfiðleika við öndun, taka næringu illa vegna stöðu á tungu, smærri kjálka og mynda klofa í gómi. Önnur einkenni hjá börnum eru: endurteknar eyrnabólgur og/eða fæðast með tennur.
https://www.hopkinsmedicine.org/health/conditions-and-diseases/pierre-robin-sequence#:~:text=Pierre%20Robin%20sequence%20is%20also,children%20with%20Pierre%20Robin%20sequence.
https://rarediseases.info.nih.gov/diseases/4347/pierre-robin-sequence