Karfan er tóm.
Ms sjúkdómur hjá börnum er sjúkdómur í miðtaugakerfi. Hann hefur áhrif á heila og mænu, sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem hann er bólguvaldandi. MS er langvarandi sjúkdómur og getur komið fyrir alla. Ekki er vitað hvað veldur MS í börnum en rannsóknir benda til aukinnar áhættu vegna t.d.: að verða fyrir eiturefnum eins og óbeinum reikingum og skordýraeitri, lítið magn af D-vítamíni í blóði, að vera of þung/ur. Einkenni eru mismunandi eftir einstaklingum og geta jafnvel verið mismunandi frá einum degi til annars. Algeng einkenni eru: dofi, jafnvægisskortur, þreyta, vandamál með einbeitingu, þunglyndi, sjónvandamál, næmi fyrir hita. Ekki er til nein sérstök samþykkt meðferð við MS hjá börnum. Mikilvægt er að ná góðum svefni, borða hollan mat og hreyfa sig reglulega.
https://my.clevelandclinic.org/health/diseases/17337-pediatric-multiple-sclerosis#:~:text=Pediatric%20MS%20is%20multiple%20sclerosis,is%20still%20able%20to%20progress.