Karfan er tóm.
Patau heilkenni er erfðasjúkdómur. Heilkenni af völdum litningagalla. Þrátt fyrir að vera erfðasjúkdómur eru fæstir sem hafa erft hann. Vegna fjölda lífshættulegra læknisfræðilegra vandamála deyja mörg börn með Patau heilkenni á fyrstu dögum eða vikum lífs síns. Fimm til tíu prósent barna lifa fram yfir fyrsta aldursárið.Líkamleg einkenni geta fylgt sjúkdómnum, t.d. smáhöfuð, lítil augu, stundum vantar augun og klofinn góm eða skarð í vör. Önnur einkenni: kviðslit, flog krepptar hendur, lítill neðri kjálki, þroskahömlun o.fl. Meðferð fer eftir hverju barni fyrir sig.
http://www.disabled-world.com/disability/types/patau-syndrome.php