Karfan er tóm.
Þetta er ástand þar sem framleiðsla og seyting allra hormóna í heiladingli minnkar. Einkenni eru mismunandi allt eftir því hversu mikið hormónaframleiðsla minnkar. Einkenni hjá ungbörnum, börnum eða unglingum geta verið: Hægist á vexti, kynþroski seinkaður, mikilll þorsti, mikil þvaglát o.fl. Lyfjameðferð getur verið notuð til þess að koma í stað hormóna sem eru í vanframleiðslu.
https://www.chop.edu/conditions-diseases/panhypopituitarism-children