Karfan er tóm.
- Félagið
- Réttindi
- Samantekt fyrir foreldra
- Réttindamál
- Hjálpartæki
- Fjármál
- Húsnæði
- Lög og lagaleg málefni
- Vefverslun
- Styrkja félagið
- Tillögur
- Skráning á viðburði
- Greiningar innan félags
Munn-andlits-fingra/táa heilkenni er samheiti yfir 9 arfgeng heilkenni sem einkennast af missmíðum á munni, andliti og fingrum/tám. Orfacial syndrome Q87 er annað heiti á heilkenninu.
Samheiti: OFD1, OFDI, OFDSI, Oral-facial-digital syndrome type 1, Papillon-Léage-Psaume syndrome.
Einkenni heilkennisins birtast meðal annars sem frávik á útliti andlits, munns, fingra og táa. Heilkennið Orfacial syndrome Q87 er af sama meiði. Greiningastöðin birtir samantekt um heilkennið á íslensku og að auki vísum við á upplýsingavef arfgengra og sjaldgæfra sjkúkdóma á ensku: